Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfspenning
ENSKA
auto-frettage
DANSKA
selvkrympning
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ef sjálfspenning er notuð skal gera það fyrir vökvaprófunina. Sjálfspenniþrýstingur skal vera innan þeirra marka sem framleiðandi setur fram.

[en] Auto-frettage, if used, shall be carried out before the hydraulic test. The auto-frettage pressure shall be within the limits established by the manufacturer.

Skilgreining
[en] a pressure application procedure used in manufacturing composite containers with metal liners,which strains the liner past its yield point sufficiently to cause permanent plastic deformation, which results in the liner having compressive stresses and the fibres having tensile stresses at zero internal pressure (IATE, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 406/2010 frá 26. apríl 2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 79/2009 um gerðarviðurkenningu vetnisknúinna ökutækja

[en] Commission Regulation (EU) No 406/2010 of 26 April 2010 implementing Regulation (EC) No 79/2009 of the European Parliament and of the Council on type-approval of hydrogen-powered motor vehicles

Skjal nr.
32010R0406
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira